Holuhraun

Fyrir þá sem ekki sáu eldana í Holuhrauni með eigin augum 2014 er hægt að njóta kvikmyndasýningar hjá okkur sem sýnir brot af því besta af eldsumbrotunum. Hægt er að horfa á myndina hvenær sem er á opnunartíma gestastofunnar okkar.