Handverk

Við kynnum með stolti íslenskt handverk sem gestir geta fest kaup á hjá okkur. Hæst ber þar prjónavarning úr íslenskri ull sem hannyrðakonurnar Guðrún Pétursdóttir úr Laxárdal, Þuríður Ásvaldsdóttir frá Ökrum í Aðaldal, Sigrún Kristjánsdóttir og Þorbjörg Pétursdóttir af Austurlandi. Edda Guðmundsdóttir á heiðurinn af öllum sjölunum sem hvert er með sínu lagi og henta við öll tækifæri.